Skráningarfærsla handrits

Lbs 3638 8vo

Dagbækur Guðmundar Davíðssonar ; Ísland, 1882-1942

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dagbækur Guðmundar Davíðssonar
Athugasemd

1. janúar 1883 til 13. maí 1884.

Dagbækurnar, alls 13 hlutar, eru undir safnmörkunum Lbs 3638-3649 8vo og Lbs 747 NF.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 stílabækur og ein bók, hluti án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1882-1942.
Aðföng

Lbs 3638-3677 8vo gjöf frá syni Guðmundar, Einari Baldvin skrifstofumanni í Reykjavík.

Sbr. Lbs 750 fol, Lbs 4111-4118 4to, Lbs 4324-4328 4to, Lbs 3720 8vo og Lbs 3754-3758 8vo, Lbs 747 NF.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 10. mars 2025.

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 162

.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Lýsigögn
×

Lýsigögn