Meðal efnis er Hugvekja og andlátsbæn eftir Sigurð á Presthólum, Vinaspegill eftir Þorvald á Víðivöllum, Fjögramannakvæði, Friðarbón, Náðarbón, Orrametskvæði, Píslarkvæði af Kristi pínu, Veronikukvæði og Zethskvæði.
Pappír.
Á blaði 1r stendur: „Þessi blöð á með réttu og er vel að komin Guðrún Þorsteinsdóttir á Þóreyjar Núpi Ár 1837“.
Lbs 3627-3636 8vo, gjöf úr dánarbúi Ólafs Marteinssonar mag. art.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 17. mars 2025.
Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 160.