Skráningarfærsla handrits

Lbs 3630 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðakver
Athugasemd

Meðal efnis er Hugvekja og andlátsbæn eftir Sigurð á Presthólum, Vinaspegill eftir Þorvald á Víðivöllum, Fjögramannakvæði, Friðarbón, Náðarbón, Orrametskvæði, Píslarkvæði af Kristi pínu, Veronikukvæði og Zethskvæði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
77 blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar og fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Á blaði 1r stendur: Þessi blöð á með réttu og er vel að komin Guðrún Þorsteinsdóttir á Þóreyjar Núpi Ár 1837.

Aðföng

Lbs 3627-3636 8vo, gjöf úr dánarbúi Ólafs Marteinssonar mag. art.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 17. mars 2025.

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 160.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðakver

Lýsigögn