Skráningarfærsla handrits

Lbs 3610 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1887-1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hermanni illa
Titill í handriti

Rímur af Hermanni illa ort af Guðbrandi Jónssyni skrifaðar árið 1887 af S. Ásgeirsdóttur

Upphaf

Forðum daga mestum með / móins þakinn sandi ...

Athugasemd

11 rímur. Vantar mansöngva.

Efnisorð
2
Rímur af Jasoni Bjarta
Titill í handriti

Rímur af Jasoni bjarta kveðnar af Jóni Þorsteinssyni fyrrverandi í Fjörðum norður

Upphaf

Margir stirðar stundir sér / styttu á fyrri dögum ...

Athugasemd

8 rímur. Skrifað eftir handriti Ófeigs Bjarnasonar að Sandfelli í Öræfum 1824.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 133 blaðsíður (180 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Solveig Ásgeirsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1887-1888.
Aðföng

Lbs 3601-3615 8vo, keypt 12. október 1963 af Indriða Indriðasyni rithöfundi, en hann fékk á Skjaldfönn þar sem Hólmfríður Indriðadóttir systir hans var húsfreyja.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 157.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 24. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn