Skráningarfærsla handrits

Lbs 3602 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Selikó og Berissu
Titill í handriti

Rímur af Selícó og Berissu ortar af H. Jónssyni lækni 1844

Upphaf

Krists frá burði birta menn / byrjað sagan getur ...

Athugasemd

5 rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
2
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

Dauðaóður Hjálmars Hugumstóra

Upphaf

Hlýrum greitt nær helju fékk / hlynur snari skeyta ...

Athugasemd

133 erindi. Framan við rímuna eru kvæði og vísur eftir höfundinn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
56 + 32 blaðsíður (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Tómas Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1888.
Ferill

Kverið var skrifað fyrir Steinunni Jónsdóttur á Skjaldfönn.

Aðföng

Lbs 3601-3615 8vo, keypt 12. október 1963 af Indriða Indriðasyni rithöfundi, en hann fékk á Skjaldfönn þar sem Hólmfríður Indriðadóttir systir hans var húsfreyja.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 156.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 23. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 3602 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn