Skráningarfærsla handrits

Lbs 3485 8vo

Rímur af Aroni Hjörleifssyni ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Aroni Hjörleifssyni
Athugasemd

Brot úr 2. og 3. rímu. Ef til vill eiginhandarrit höfundar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
19 blöð (169 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðrún Þórðardóttir?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Aðföng

Gjöf frá Árna Bjarnasyni bókaútgefanda á Akureyri 1959.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 142 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn