Skráningarfærsla handrits

Lbs 3396 8vo

Adonías saga ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Adónías saga
Titill í handriti

Sagan af Addoníusi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 189 skrifaðar blaðsíður (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill
Sigurður Bárðarson fékk handritið að gjöf árið 1895 frá G. Gíslasyni sem á það árið 1880 samkvæmt fremra skjólblaði. Þá hefur Jón Þorleifsson í Brimnesi átt handritið að vitni Rannveigar Stefánsdóttur í Vestdal samkvæmt blaði 192v.
Aðföng

Lbs 3372-3402 8vo, gjöf til Íslands frá Sigurði Bárðarsyni smið, er bjó um skeið á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Sonur Sigurðar, Leo Breiðfjörð, sendi Háskóla Íslands handritin 1952 , en síðan voru þau afhent Landsbókasafni til eignar. Sum handritin eru með nafni séra Helga Sigurðssonar á Melum, en handrit úr fórum hans voru send börnum hans vestur um haf að honum látnum 1889.

Sbr. Lbs 3623-3630 4to.

Til Þjóðminjasafns runnu úr þessari sömu gjöf Syrpa séra Helga Sigurðssonar á Melum (nr. 15175) og ljóðakver með hendi séra Helga og Helga sonar hans 1867-1868 (nr. 15174).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 134.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 3. febrúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Adónías saga

Lýsigögn