Skráningarfærsla handrits

Lbs 3090 8vo

Reikningabækur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Reikningabók Þórðarstaða
Titill í handriti

Kvitteringarbók fyrir ábúanda Klausturjarðarinnar Þórðarstaða

Athugasemd

Í tveimur heftum 1828-1856.

2
Reikningabók Þórðarstaða
Titill í handriti

Kvittanabók ábúandans á Munkaþverárkl.jörðunni Þórðarstöðum

Athugasemd

Árin 1873-1894.

3
Reikningabók landseta á Tungu
Titill í handriti

Kvitteringarbók fyrir landseta á Munkaþverár Klaustursjörðinni Túngu

Athugasemd

Árin 1824-1843.

Titill í handriti

Contrabog for Kristrúnu Jónsdóttur í Tungu ved Hr Gudmanns Handel paa Öfjörð

Athugasemd

Árin 1847-1864.

5
Reikningabók Bjargar Jónsdóttur
Titill í handriti

Ekkjan Björg Jónsdóttir í Tungu ved verslun herra Carls Hoepfners á Akureyri

Athugasemd

Árin 1872-1877.

6
Reikningabók Bjargar Jónsdóttur
Titill í handriti

Björg Jónsdóttir á Þórðarstöðum. Viðskiptabók við verslun Gránufélags á Oddeyri

Athugasemd

Árin 1874-1875.

7
Reikningabók Benedikts Bjarnasonar
Titill í handriti

Contrabog for Benedict Bjarnason Tungu Ved Örum og Wulffs Handel paa Öefiord

Athugasemd

Í tveimur heftum 1857-1864.

8
Reikningabók Benedikts Bjarnasonar
Titill í handriti

Contrabog for Benedict Bjarnason Tungu við Carl Hoepfners verslun Akureyri

Athugasemd

Árin 1867-1872.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, ónefndir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 19. öld.

Aðföng
Gefið í maí 1953 af Hannesi Stefánssyni frá Þórðarstöðum í Fnjóskadal. Handritið kom úr búi afa hans Jónatans Þorlákssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 2. aukabindi, bls. 125-126.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. júlí 2023.

Lýsigögn