Skráningarfærsla handrits

Lbs 2988 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1889

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-30v)
Rímur af Þorgrími mikla
Titill í handriti

Rímur af Þorgrími og köppum hans eftir Hans Baldvinsson

Upphaf

Mér þau lynda mættu kjör / máls af strimli fróma …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
2 (31r-84v)
Rímur af Randver og Ermingerði
Titill í handriti

Rímur af Randveri frækna og Ermingerði fríðu, kveðnar af fræðimanninum Einari Bjarnasyni, Mælifelli

Upphaf

Herjans kera sjáld eg sáld, / sjáldað Týs á borðum …

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
3 (85r-146v)
Rímur af Tryggva Karlssyni
Titill í handriti

Rímur af Tryggva Karlssyni eftir Jón Einarsson á Skárastöðum

Upphaf

Lífgar sansa líf og blóð / löng um vetrarkvöldin …

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 146 + i blöð (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1889.
Ferill

Á fremra skjólblaði handritsins stendur: Flateyri, Magnús Eðvalds[son] 12.2.1922 og Guðlaugur Sigurðsson 5.4.1944.

Aðföng

Keypt af Guðlaugi Sigurðssyni fræðimanni á Siglufirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. aukabindi, bls. 118.
Lýsigögn
×

Lýsigögn