Skráningarfærsla handrits

Lbs 2987 8vo

Kvæði andlegs efnis ; Ísland, 1835-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði andlegs efnis
Athugasemd

Vikusálmar, útfararljóðmæli og nokkrar bænir í óbundnu máli eftir Hallgrím Ásmundsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
144 (+2 +2 ) skrifaðar blaðsíður (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Helgi Hallgrímsson

Band

Skinnband (með tréspjöldum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um miðja 19. öld.
Ferill

Bergþóra Ísleifsdóttir, eiginkona skáldsins, átti bókina.

Aðföng

Gjöf í júlí 1952 frá Gísla Jónssyni ritstjóra í Winnipeg.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 118 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 17. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn