Skráningarfærsla handrits

Lbs 2957 8vo

Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu ; Ísland, 1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

Hjálmar og Ingibjörg, kveðið 1860 af Sigurði Bjarnasyni. Skrifað veturinn 1871 af Ólafi Runólfssyni.

Upphaf

Þögnin rýrist róms um veg / raddir skýrist háu ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 36 blöð (150 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifarar:

Ólafur Runólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1871.
Ferill

Vilborg Stefánsdóttir átti handritið 28. apríl 1873. Ef til vill skrifað fyrir hana.

Aðföng

Lbs 2956-2977 8vo, gjöf sumarið 1951 frá Ragnari H. Ragnar skólastjóra á Ísafirði, en hann fékk í Íslendingabyggðum vestan hafs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 112 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 17. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn