Skráningarfærsla handrits

Lbs 2945 8vo

Rímur af Örvar-Oddi ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Örvar-Oddi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
102 blöð (162 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Lbs 2456 8vo er skrifað upp eftir þessu handriti og var sú uppskrift gerð á meðan handritið var að mestu heilt.

Aðföng

Gjöf Guðlaugs Sigurðssonar. Handritinu fylgir bréf frá gefanda, dagsett 20. mars 1950. Þar gerir Guðlaugur grein fyrir ferli handritsins og segir m.a. að sennilega hafi Páll skrifað handritið eftir eiginhandarriti skáldsins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 111.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 20. september 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn