Skráningarfærsla handrits

Lbs 2923 8vo

Rímur af Amúratis konungi ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Amúratis konungi
Titill í handriti

Rímur af Amúratis kóngi og Moniku dóttur hans

Athugasemd

Handritið endar aftarlega í 22. (og síðustu) rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
113 blöð (164 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Lbs 2895-2930 8vo. Keypt af Árna Bjarnasyni bóksala á Akureyri, en hann fékk í Íslendingabyggð vestan hafs.

Sbr. Lbs 3019-3027 4to og Lbs 3233 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 105.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn