Skráningarfærsla handrits

Lbs 2878 8vo

Kvæði, bænir, predikanir og bréf ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Kvöldbænir
Efnisorð
3
Páskadags- og fermingarræður
Efnisorð
4
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Magnús Guðbrandsson

Bréfritari : Guðrún Ögmundsdóttir

Viðtakandi : Kristín Magnúsdóttir

Athugasemd

Utan um sum kverin eru sendibréf til Kristínar frá foreldrum hennar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
183 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Kristín Magnúsdóttir í Tungu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á ofanverðri 19. öld.
Aðföng

Kristín Magnúsdóttir í Tungu í Hörðudal, átti handritið og ritaði sjálf að mestu.

Lbs 2876 - 2878 8vo, gjöf 1948 frá Kára Sólmundarsyni fræðimanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 5. bindi, bls. 95-96.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. október 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn