Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2838 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1863-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Sendibréf
Athugasemd

Þrjú bréf skrifuð 1877 og 1878, og bréfabrot. Ekki er fullvíst að nefndur viðtakandi sé réttur.

2 (8r-9v)
Sendibréf
Athugasemd

Eitt bréf skrifað 1863.

3 (10r-14v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Jónasson frá Syðstavatni

Viðtakandi : Jón Hillmann

Athugasemd

Tvö bréf skrifuð 1879 og 1880.

4 (15r-17v)
Bæja og fólkstal í Marklandi 1878-1879
Titill í handriti

Skýrsla yfir bæa og fólkstal í Marklandi í Halifax County í febrúar 1878

Athugasemd

Ásamt viðauka í febrúar 1879.

Efnisorð
5 (18r-18v)
Tíundarbært fé í Skefilstaðahreppi
Titill í handriti

Listi yfir tíundarbært fé í Skef...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
17 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1863-1880.
Aðföng

Lbs 2800-2841 8vo eru gjöf séra Rögnvalds Péturssonar og Hólmfríðar Jónasdóttur Pétursson, komin í safnið í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 130.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 30. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn