Skráningarfærsla handrits

Lbs 2805 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1882-1883

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ljóðmæli eftir Gest Jóhannsson á Hrísum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
300 blaðsíður (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Þorsteinn Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1882-1883.
Ferill

Kristín M. Jónsdóttir í Skálanesi átti handritið 15. júní 1886. Hún hefur látið gylla upphafsstafi nafna sinna á bandið.

Aðföng

Lbs 2800-2841 8vo eru gjöf séra Rögnvalds Péturssonar og Hólmfríðar Jónasdóttur Pétursson, komin í safnið í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 126.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir jók við færsluna 13. apríl 2021.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 16. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn