Kirkjuræður Jóns eru í níu öskjum undir safnmörkunum Lbs 2716-2724 8vo.
Lbs 2709-2730 8vo gjöf frá erfingjum Jóns biskups Helgasonar.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 115.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. september 2024.