Skráningarfærsla handrits

Lbs 2704 d 8vo

Bréfasafn Helga Jónssonar ; Ísland, 1850-1925

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Helga Jónssonar
Athugasemd

Bréfritarar T-Þ, ásamt bréfum til annarra en Helga. Safnið er flokkað í merktar arkir. Skrá um bréfritara fylgir 1. bindi (a).

Sendibréf til Dr. Helga eru í alls fjórum knýtum undir safnmörkunum Lbs 2704 a-d.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, sjá bréfritara.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar og fyrri hluti 20. aldar.
Aðföng

Lbs 2703-2708 8vo gjöf frá Magnúsi Bl. Jónssyni árið 1942.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 114.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. september 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn