„Rímur af Sigurði Hlöðverssyni þögla og Sedenssýánu Drottningu í Frakklandi, kveðnar af Eyjólfi Jóhannessyni á Hvammi“
„Nú er kaldra veðra von …“
26 rímur.
Lbs 2694-2695 8vo gjöf frá syni höfundar Jóhanni Eyjólfssyni, fyrrum alþingismanni frá Sveinatungu, árið 1941.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 111.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. júlí 2024.