Skráningarfærsla handrits

Lbs 2657 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1901-1905

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Plánetubók
Titill í handriti

Hér segir frá einum máta til að vita undir hverri plánetu og merki maður er fæddur

2
Sköpun mannsins
Titill í handriti

Um man[n]sins sköpun[,] náttúru og yfirlit.

3
Plánetuvísur
Titill í handriti

Hér eftir fylgja nokkrar plánetu vísur.

4
Um veðurþekkingu
Titill í handriti

Hvernig maður skal þekkja veður af upp og niður gangi sólar.

Efnisorð
5
Þær fjórar mannsins náttúrur
Titill í handriti

Nú eftir fylgja þær fjórar náttúrur sem öllum mönnum eru eiginlegar.

6
Plánetubók
7
Lítill húslæknir
Titill í handriti

Lítill húslæknir sem bendir á nokkur einföldustu ráð sem forfeður vorir notuðu í einfeldni til ýmsra lækninga[.] Þjónustu samlega tileignaður heiðurskonunni húsfreyju Maríu Guðmundsdóttur á Bollastöðum í Blöndudal[.] Samantekið af skáldinu Hjálmari Jónssyni árið 1867 þá til heimilis á Nyrðri-Ökrum

Efnisorð
8
Spámaðurinn
Titill í handriti

Spámaðurinn

Efnisorð
9
Húsgangur
Titill í handriti

Húsgangur[.] Mánaðarrit 1860 samantekið af Hjálmari Jónssyni á Bólu

10
Predikun
Titill í handriti

Ein predikun

Efnisorð
11
Munnmælasaga
Titill í handriti

Munnmælasaga frá Bengalen á Indlandi.

Efnisorð
12
Frásögn af Rudolf Habsborgarkeisara
Titill í handriti

Dálítil saga um Rúðólf keisara af Habsborg

Efnisorð
13
Gátur
Titill í handriti

Nokkrar gátur

Efnisorð
14
Spámannsbók
Athugasemd

Hér eru teikningar af 20 spámannshringjum fyrir flesta stafi stafrófsins. Svipaðar myndir er að finna í Lbs 3387 8vo.

Efnisorð
15
Spilabók
Titill í handriti

Spilabók sem kennir að spila: Dómino- og Gná-spil, einnig Skák, og Damm o.fl. Kostnaðarmaður Jósef gullsmiður Grímsson Akureyri 1858. Í prentsmiðju Norður- og Austurumdæmisins hjá H. Helgasyni[.] Uppskrifað af Daða Davíðssyni á Gilá

Athugasemd

Uppskrift eftir samnefndri prentaðri bók. Helgi virðist þó hafa skrifað sinn texta eftir texta Daða Davíðssonar á Gilá, sbr. því sem segir í titli.

Efnisorð
16
Spilaspá
Titill í handriti

Spila spá

Efnisorð
17
Spilalagning
Titill í handriti

Spila-lagning

Efnisorð
18
Sjúkdómslýsing
Titill í handriti

Sjúkdóms lýsingin

19
Reisupassi
Titill í handriti

Passinn

Efnisorð
20
Klögunin: Bréf til sýslumanns
Titill í handriti

Klögunin

21
Vitlausa bréfið
Titill í handriti

Vitlausa bréfið.

22
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Draumur ekkjunnar Guðrúnar Brandsdóttur á Stagleyjum við Breiðafjörð er hana dreymdi veturin[n] 1762 svona hljóðandi af henni sjálfri frammæltur.

Efnisorð
23
Draumur Einars Helgasonar
Titill í handriti

Draumur Einars Helgasonar með litlum formála.

Efnisorð
24
Frásögn af einsetumanni
Titill í handriti

Ein historía

Efnisorð
25
Sendibréf frá einum reisandi Gyðingi
Titill í handriti

Sendibréf frá einum reisandi Gyðingi

Titill í handriti

Draumur

Efnisorð
27
Nafnaþýðing
Titill í handriti

Nafna þýðing saman tekin af séra Eyjúlfi á Völlum og Hallgrími Jónssyni djákna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
377 blaðsíður (160 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Helgi Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1901-1905.
Aðföng

Keypt 7. nóvember 1939 af Helgu Árnadóttur frá Seyðisfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 106.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 10. september 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn