„Hér segir frá einum máta til að vita undir hverri plánetu og merki maður er fæddur“
„Um man[n]sins sköpun[,] náttúru og yfirlit.“
„Hér eftir fylgja nokkrar plánetu vísur.“
„Hvernig maður skal þekkja veður af upp og niður gangi sólar.“
„Nú eftir fylgja þær fjórar náttúrur sem öllum mönnum eru eiginlegar.“
„Lítill húslæknir sem bendir á nokkur einföldustu ráð sem forfeður vorir notuðu í einfeldni til ýmsra lækninga[.] Þjónustu samlega tileignaður heiðurskonunni húsfreyju Maríu Guðmundsdóttur á Bollastöðum í Blöndudal[.] Samantekið af skáldinu Hjálmari Jónssyni árið 1867 þá til heimilis á Nyrðri-Ökrum“
„Spámaðurinn“
„Húsgangur[.] Mánaðarrit 1860 samantekið af Hjálmari Jónssyni á Bólu“
„Ein predikun“
„Munnmælasaga frá Bengalen á Indlandi.“
„Dálítil saga um Rúðólf keisara af Habsborg“
„Nokkrar gátur“
Hér eru teikningar af 20 spámannshringjum fyrir flesta stafi stafrófsins. Svipaðar myndir er að finna í Lbs 3387 8vo.
„Spilabók sem kennir að spila: Dómino- og Gná-spil, einnig Skák, og Damm o.fl. Kostnaðarmaður Jósef gullsmiður Grímsson Akureyri 1858. Í prentsmiðju Norður- og Austurumdæmisins hjá H. Helgasyni[.] Uppskrifað af Daða Davíðssyni á Gilá“
Uppskrift eftir samnefndri prentaðri bók. Helgi virðist þó hafa skrifað sinn texta eftir texta Daða Davíðssonar á Gilá, sbr. því sem segir í titli.
„Spila spá“
„Spila-lagning“
„Sjúkdóms lýsingin“
„Klögunin“
„Vitlausa bréfið.“
„Draumur ekkjunnar Guðrúnar Brandsdóttur á Stagleyjum við Breiðafjörð er hana dreymdi veturin[n] 1762 svona hljóðandi af henni sjálfri frammæltur.“
„Draumur Einars Helgasonar með litlum formála.“
„Ein historía“
„Sendibréf frá einum reisandi Gyðingi“
„Draumur“
„Nafna þýðing saman tekin af séra Eyjúlfi á Völlum og Hallgrími Jónssyni djákna“
Pappír.
Innbundið.
Keypt 7. nóvember 1939 af Helgu Árnadóttur frá Seyðisfirði.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 106.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 10. september 2024.