„Ætta tal Mr. Elíasar Sigurðssonar samantekin, rakin og talin … í allar ættir sem mögulegast varð 1833 af Ólafi Snóksdalín á Skallagrímsborg“
„Ætta tal heiðurlegra hjóna Mr Gríms Steinólfssonar og konu hans Mad[a]m[e] Guðrúnar Þórðard[ót]t[u]r á Syðrimúla saman skrifað 1833 af Ólafi Snóksdalín á Skallagrímsborg.“
„Ættartal hjónanna Mr. Guttorms Einarssonar og Rannveigar Guðmundsdóttur. Samantekin og skrifað af Ólafi Snóksdalín 1834.“
„Genealogia hr Halldórs Einars[sona]r sýslumanns í Þverárþingi sunnan Hvítár. Samantekin og skrifuð 1836 af Ólafi Snóksdalín á Skallagrímsborg“
„Ættar tala … yngismanns sign[or] Tómasar Gíslasonar frá Kjörseyri … samantekin 1830 af Ólafi Snóksdalín“
„Genealogia … höfðings hjóna herr[a] Vernharðar Þorkelssonar og Mad[a]m[e] Ragnheiðar Einarsdóttur á Hítarnesi samanskrifuð 1840 af Ólafi Snóksdalín.“
„Ættar tala frá Eyjólfi mókoll eldra bónda í Haga á Barðaströnd til Jóns Magnúsonar nú verandi bónda á sinni eigin jörð Hörgsholti í Ytrahrepp 1835. Skrifað á Hlíð í Ytrahrepp af Guðmundi Einarssyni 16da sólar aldar ár en tungls 12a“
„Ættartala Ingibjargar Þórðardóttur á Laxárholti.“
Ættartala Ingibjargar er hér í tvíriti samhjóða. Einnig eru með tvö skjöl er varða Laxárholt 1739 og 1749. Skrifari er óþekktur.
Pappír.
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín (að mestu með hans hendi)
Óþekktur skrifari
Innbundið í heftum. Sum heftin eru styrkt með gömlum sendibréfum eða blöðum úr prentuðu efni.
Lbs 2574-2638 8vo, dánargjöf Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands. Keypt þaðan af Alþingi og afhent Landsbókasafni haustið 1938.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 95.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 26. júní 2024.