Skráningarfærsla handrits

Lbs 2574 8vo

Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar ; Ísland, 1780-1789

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar
Athugasemd

Lbs 2574-2575 8vo inniheldur Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar í Melgerði í tveimur bindum, eiginhandarrit hans. Varðar mest eyfirskar ættir. Hér er fyrra bindið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viij + 222 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Guðmundur Gíslason

Band

Innbundið, gylling á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1786.
Aðföng

Lbs 2574-2638 8vo, dánargjöf Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands. Keypt þaðan af Alþingi og afhent Landsbókasafni haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 90-91.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 11. júní 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn