Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2559 8vo

Ættartölukver ; Ísland, 1851-1857

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættatölur
2
Prestatal í Vaðla- og Þingeyjarþingi
Efnisorð
3
Veðráttufar 1851-1857
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii+ 87 + i blað, (170 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Árnason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1851-1857.
Ferill

Handritin Lbs 2559-2573 8vo voru keypt haustið 1938 af Jón Jónatanssyni en hann fékk eftir föður sinn, Jónatan Þorláksson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. júlí 2016 ; Handritaskrá, 3. b..
Lýsigögn
×

Lýsigögn