Skráningarfærsla handrits

Lbs 2510 8vo

Kvæðasamtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Annálskvæði
3
Agnesarkvæði
4
Selvogskirkjuævi (in duplo)
5
Draumkvæði Guðbjargar Þorkelsdóttur að Hrauni
Efnisorð
6
Kvæði af Sigurði Sigurðssyni
7
Draumar Halldórs Bjarnasonar í Litlu Gröf
Efnisorð
8
Draumar Guðrúnar Brandsdóttur í Stagley
Efnisorð
9
Formáli séra Hallgríms Péturssonar fyrir Passíusálmum og predikun eignuð honum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Handritið var upphaflega að mestu úr fórum Þórunnar Sigurðardóttur á Hvaleyri, enda að finna hér ljóðabréf til hennar.

Aðföng
Þórunn Björnsdóttir ljósmóðir í Reykjavík átti handritið, en úr dánarbúi hennar gaf Landsbókasafni það bróðir hennar Björn Bjarnarson í Grafarholti í desember 1936.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 79.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn