Skráningarfærsla handrits

Lbs 2484 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1850-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Adonías saga
Titill í handriti

Sagan af Addónyusi

Efnisorð
2
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Saga af Drauma Jóni

Efnisorð
3
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Saga af Dýnusi drambláta.

Efnisorð
4
Clarus saga
Titill í handriti

Sagan af Claaró keisarasyni

Efnisorð
5
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði Frækna

Efnisorð
6
Flóvents saga
Titill í handriti

Sagan af Flóvent Frakklandsk[onun]gi

Efnisorð
7
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

Sagan af Lýkafrón og hans fylgjurum

Efnisorð
8
Rímur af Marsilíus og Rósamundu
Titill í handriti

Rímur af Marsilíus og Rósamundu kveðnar af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Vildi ég geta vits af kór, / veitt að gamni mínu, …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
562 + 284 blaðsíður (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

P. Jónsson (meginhluti handrits)

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband, gylling á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1852.
Ferill
Handritið hefur verið í eigu Egils Sigurjónssonar (föður seljanda), en nafn hans er á stimpli á skjólblaði að framan.
Aðföng

Keypt í október 1936 af Sigurði Egilssyni frá Laxamýri.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 75.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 3. maí 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn