Skráningarfærsla handrits

Lbs 2477 8vo

Sendibréf ; Ísland, 1900-1922

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Willard Fiske

Viðtakandi : Pétur Zóphóníasson

Athugasemd

7 bréf, rituð á árunum 1900-1902 (aftasta bréf þó óársett). Sex þeirra eru á dönsku en eitt á íslensku. Bréfið sem er á íslensku er líklega ekki með hendi Fiske, en hann kvittar þó undir það.

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Magnússon

Viðtakandi : Pétur Zóphóníasson

Athugasemd

1 bréf, ritað 8. maí 1922.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 bréf, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu; skrifarar:

Willard Fiske

Jón Magnússon

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1900-1902 og 1922.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 74.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 29. apríl 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn