„Ein ríma af hraknings reisu Sigurðar Steinþórssonar yfir Breiðafjörð 1743. Gjörð af Vigfúsi Helgasyni.“
„Seglið húna Sóns á sjó, / sést um þorska karfa, …“
„Tóu kvæði“
„Kálfa-dans“
„Jannesar ríma“
„Verður Herjans vara bjór, / við skáldmæli kenndur, …“
„Bæja ríma“
„Eitt kvæði.“
Aftast í handriti er eitt kvæði á sér blöðum.
Pappír.
Skinnband með tréspjöldum.
Keypt í október 1935 af Halldóri Steinmann á Akureyri.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 72.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 24. apríl 2024.