Skráningarfærsla handrits

Lbs 2462 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1805-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar
Titill í handriti

Ein ríma af hraknings reisu Sigurðar Steinþórssonar yfir Breiðafjörð 1743. Gjörð af Vigfúsi Helgasyni.

Upphaf

Seglið húna Sóns á sjó, / sést um þorska karfa, …

Efnisorð
2
Tóukvæði
Titill í handriti

Tóu kvæði

3
Kálfadans
Titill í handriti

Kálfa-dans

4
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Jannesar ríma

Upphaf

Verður Herjans vara bjór, / við skáldmæli kenndur, …

Efnisorð
5
Bæjaríma um Álftanes í Kjalarnesþingi 1808
Titill í handriti

Bæja ríma

Efnisorð
6
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði.

Athugasemd

Aftast í handriti er eitt kvæði á sér blöðum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 + 3 blöð (157 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1815.
Aðföng

Keypt í október 1935 af Halldóri Steinmann á Akureyri.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 72.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 24. apríl 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn