Rímur af Ásmundi Víking kveðnar af Gísla Þorkelssyni 1752
„Kjalars set ég knörinn fram / kalla sprundin á'ann, …“
24 rímur.
Pappír.
Innbundið, gylling á kili.
Lbs 2455-2458 8vo, keypt af Guðlaugi Sigurðssyni í maí 1935.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 71.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 23. apríl 2024.