Stellu rímur ortar af Sigurði Péturssyni.
„Í fyrsta sinni ég set á haf, / Suðra ófærann knörinn, …“
8 rímur.
Pappír.
Innbundið.
Lbs 2364-2378 8vo keypt á áramótum 1931-1932 úr dánarbúi Hannesar Thorsteinssonar.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 331.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 19. mars 2024.