Skráningarfærsla handrits

Lbs 2367 8vo

Stellurímur ; Ísland, 1800-1820

Titilsíða

Stellu rímur ortar af Sigurði Péturssyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Stellurímur
Upphaf

Í fyrsta sinni ég set á haf, / Suðra ófærann knörinn, …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (180 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1810.
Aðföng

Lbs 2364-2378 8vo keypt á áramótum 1931-1932 úr dánarbúi Hannesar Thorsteinssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 331.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 19. mars 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Stellurímur

Lýsigögn