Skráningarfærsla handrits

Lbs 2284 8vo

Útleggingar úr Reykjavíkurskóla ; Ísland, 1858-1862

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Æneaskviða, íslensk þýðing
Höfundur
Titill í handriti

Útlegging: Versio yfir Virgils Aeneasardrápu 7. 8. bók; rituð seinni hluta vetrarins 1860 eftir fyrirlestrum adj. Jóns Þorkelssonar af HSveinssyni

2
Þýðing á kvæðum Horatiusar
Höfundur
Titill í handriti

Útlegging yfir Horats Carmina 1. og 2.b

3
Memorabilia Socratis
Höfundur
Titill í handriti

Nákvæm útlegging yfir 2 bók Memorabilium

Athugasemd

Aftan við eru reikningsdæmi.

4
Anabasis
Höfundur
Titill í handriti

Útlegging yfir Anabasis

5
Danskir stílar
Athugasemd

Árin 1857-1859.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
6
Mannkynssaga
Titill í handriti

Ártöl úr Mannkynssögunni 1858.

Efnisorð
7
Íslandssaga
Titill í handriti

Saga Íslands eftir Jens Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 hefti, án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Hallgrímur Sveinsson, síðar biskup.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1858-1862.
Aðföng

Lbs 2274-2284 8vo keypt af Elinu Marie Bolette Fevejle árið 1929.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 440.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. júní 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn