Skráningarfærsla handrits

Lbs 2270 8vo

Stílar Jóns Þorkelssonar ; Ísland, 1851-1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vinnuglósur úr Árnasafni
Athugasemd

Fremst í einu heftinu eru nokkrar blaðsíður, minnisgreinir Jóns um vinnu í Árnasafni 1851-1854.

2
Verkefni í stýlum
Athugasemd

Aftan við er skrá yfir skólapilta 1885-1886 með mætingu og einkunn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
4 hefti, án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Jón Þorkelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1851-1895.
Aðföng

Gjöf úr dánarbúi Geirs Zoega 1928.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 438.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. júní 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn