Skráningarfærsla handrits

Lbs 2268 8vo

Kvæðabók Gísla Konráðssonar ; Ísland, 1861

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðabók
Athugasemd

Eiginhandarrit.

2
Lausavísur
Athugasemd

Með kvæðum Gísla liggja fáeinar lausavísur eftir aðra, þar á meðal eftir Evfemíu konu Gísla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
315 + 310 + 149 + 192 + 123 blaðsíður (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1861.
Aðföng

Gjöf úr dánarbúi Geirs Zoega 1928.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 437.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. maí 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn