Skráningarfærsla handrits

Lbs 2266 8vo

Samtíningur Sæmundar Hólms ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fréttatíningur 1779-1781
Efnisorð
2
Kvæði
Athugasemd

Með hendi Ólafs í Arney, hugsanlega eftir Sæmund.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 101-380 + 12 blöð (207 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifarar:

Sæmundur Hólm

Ólafur Jónsson

Band

Kvæðin liggja í sér knýti, merktu b.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, lok 18. aldar.
Aðföng

Gjöf úr dánarbúi Geirs Zoega 1928.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 437.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. maí 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn