„Biðilsríma“
„Aðfarandi efnið rýra, / innir það að dyggða hreinn, …“
Þessi ríma er ýmist eignuð Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum. Í ættarbók Bjarna Jóhannessonar frá Sellandi (Lbs 1399 II 8vo, bls. 707) er hún þó sögð vera eftir Jón Þórarinsson frá Skógum (Rímnatal 1966, bls. 76).
„Budduríma“
„Ríkur og ungur ráð sitt einn staðfesti / forðum tíma fleina grér, …“
„Jannesar ríma“
„Verður Herjans vara bjór, / við skáldmæli kenndur, …“
Pappír.
Innbundið.
Lbs 2226-2233 8vo, keypt 1926 af Stefáni Jónssyni á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 430.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 22. febrúar 2024.