Skráningarfærsla handrits

Lbs 2221 b 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ævisöguflokkur séra Einars Sigurðssonar
Titill í handriti

Æfi sögu flokkur séra Einars Sigurðssonar í Heydölum

Efnisorð
3
Æviágrip Guðmundur Filippussonar
Titill í handriti

Æfi ágrip Guðmundar Filippussonar

Athugasemd

Auk æviágripsins eru hér nokkrir kveðlingar eftir Guðmund.

Efnisorð
4
Samtíningur
Athugasemd

Af öðru sem er í handritinu má til dæmis nefna skrá með nöfnum á nokkrum sögum, örfá sendibréf, minnismiða, reikning frá Gránufélagsverslun á Vestdalseyri við Seyðisfjörð stílaðan á Sigmund Matthíasson Long og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; þekktir skrifarar:

Sigmundur Matthíasson Long

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1900.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 429.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 19. febrúar 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn