Skráningarfærsla handrits

Lbs 2215 8vo

Snotra, ljóðmælasafn ; Ísland, 1850

Titilsíða

Ljóðmælasafnið Snotra. Kveðlingar eftir ýmsa. Bundið 1896. S. Long.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af sniðugum þjóf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii [reg.] + 12 + 165 blaðsíður (100 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Björn Ásmundsson

Jón Björnsson

Sigmundur Matthíasson Long (registur)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 427.
Lýsigögn
×

Lýsigögn