„Skíða ríma. Kveðin af Einari Fóstra sem var skáld Björns Jórsalafara.“
„Mér er ekki um mansöng greitt ...“
Brot.
Pappír.
Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 420-421.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, July 08, 2020.