Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2159 8vo

Kveðlingasafn ; Ísland, 1812

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (31r-35v)
Rostungsríma
Upphaf

Held ég ráð að hrinda þögn ...

Efnisorð
3 (72r-92v)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Ríma af ættar prýði eður hórdóttir Gribbu að nafni viðurstyggð

Upphaf

Skemmtu forðum skáldin fróð ...

Athugasemd

1. Ríma af Viðurstyggð, hórdóttur Gribbu. 2. Ríma af Viðbjóð, hórsyni Grobbíans. 3. Háðgæluríma.

Efnisorð
4 (94r-100r)
Bóndakonuríma
Titill í handriti

Bóndaríma kveðin af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum

Upphaf

Bónda einum birti ég frá ...

Efnisorð
5 (134r-141v)
Heilræðaríma
Titill í handriti

Heilræðaríma kveðin af Stt. Jóni Bjarnasyni á Presthólum

Upphaf

Átt hefi ég sem önnur börn...

Efnisorð
6 (160r-166v)
Sturluríma
Titill í handriti

Fragmenta af Sturlurímum

Upphaf

Það má segja satt um hal ...

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xi + 174 blöð (138 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Nikulás Brynjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1812.
Aðföng

Handrit þetta hefur eigandinn nefnt Vijums-Bók af því að upprunalega segir hann það komið úr eigu Brynjólfs Evertssonar Viums.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 416.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn