Lbs 2141-2142 8vo inniheldur dagbækur sem Sigmundur Matthíasson Long hélt á árunum 1861-1924. Hér er dagbók fyrir árið 1870, rituð í Hamragerði í S-Múlasýslu. Enduð 7. janúar 1871.
Pappír.
1 hefti.
Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 413.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 12. janúar 2024.