Skráningarfærsla handrits

Lbs 2095 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir og hugvekjur (þar í brot úr hinum prentuðu séra Stefáns Halldórssonar á Myrká).
Efnisorð
3
Erfiljóð eftir Þórð Þoláksson biskup og Þorlák son hans

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
113 blöð (150 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Ferill

Helga Brynjólfsdóttir Thorlacius átti hluta handritsins (67v).

Málmfríður Sigurðardóttir átti hluta handritisins (86r).

Aðföng

Keypt af Hannesi Þorsteinssyni skjalaverði 1923.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 8. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 406.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn