Skráningarfærsla handrits

Lbs 2090 8vo

Rímur af Þorsteini bæjarmagni ; Ísland, 1867

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

Rímurnar af Þorsteini bæjarmagn. Kveðnar af Össuri bónda Össurarsyni á Hvallátrum í Rauðasandshrepp 1831. Skrifaðar af höfundinum 1867.

Upphaf

Fjalars duggu af fræða mó / fer ég lítt til valinn …

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 blaðsíður (154 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Össur Össurarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1867.
Aðföng

Lbs 2088-2090 8vo, frá Sighvati Grímssyni Borgfirðingi 1922.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 405.
Lýsigögn
×

Lýsigögn