Skráningarfærsla handrits

Lbs 2068 8vo

Rímur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af negranum Seril
Titill í handriti

Ríma af negranum Seril og föður hans ort af Dannibrogsmanni Sigfúsa Jónssyni

Upphaf

Eitt sinn fyrrum áttu stríð ...

Athugasemd

109 erindi.

Efnisorð
2
Ríma af Patrek lávarði
Titill í handriti

Ríma af Patrikk Lávarði ort af sama

Upphaf

Sest ég niður og segi frá ...

Athugasemd

84 erindi.

Efnisorð
3
Ríma af Georg og Söru
Titill í handriti

Ríma af Georg og Sara eftir sama höfund

Upphaf

Frá vil skýra þekkri þjóð ...

Athugasemd

167 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
78 blaðsíður (135 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 2062-2077 8vo, keypt 1922 úr dánarbúi síra Jónasar Jónassonar á Hrafnagili.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 402.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn