Innihald handritsins eru mest megnis skrif frá Símoni Dalaskáldi, einkum kveðskapur. Einnig fylgir með handritinu dálítið af prentuðu efni; Gömul sálmaskrá frá útför Magnúsar Sigurðssonar frá Stardal í Kjalarneshreppi, nokkur tölublöð (6-11) úr ritinu Ný kristileg smárit frá 1894 og tölublað nr. 11 úr ritinu Nýtt kirkjublað frá 1908
Pappír.
Óinnbundið, en rautt tauband fylgir með handritinu
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 399.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði October 05, 2023.