Skráningarfærsla handrits

Lbs 2026 8vo

Grammatica Latina ; Ísland, 1830-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Grammatica Latina

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
103 blöð (175 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Helga Einarssonar Helgesens barnaskólastjóra.

Aðföng
Lbs 2025-2037 8vo, keypt úr dánarbúi Eiríks Magnússonar í Cambridge (af séra Sigurði Gunnarssyni).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 395.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 22. september 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn