Skráningarfærsla handrits

Lbs 2007 8vo

Búalög, tíund og skólatilskipan ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Búalög
Titill í handriti

Búalög. Um fjárlag sem stendur innan lögbókar í kaupa bálki ...

Efnisorð
2
Tíund
Titill í handriti

Um tíundargjörð

Efnisorð
3
Skólatilskipan
Athugasemd

Tilskipan 3. maí 1743 um skólahald og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 blöð (168 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Aðföng

Lbs 2007-2009 8vo eru frá Þorkelshóli í Víðidal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 392.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 29. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn