„Stutt Lærdómsbók í latínskri Málfræði handa viðvaningum. Samandregið úr Zumpts og Madvigs Grammatikum af B[jarna] Sveinssyni“
Eiginhandarit séra Bjarna Sveinssonar á Stafafelli. Efst á titilsíðu er nafn síðari eiginkonu séra Bjarna, Margrétar Erlendsdóttur.
Pappír.
Innbundið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 381-382.
Guðrún Laufey bætti við færsluna 12. mars 2025 ; Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 15. nóvember 2023.