Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1956 8vo

Rit séra Bjarna Sveinssonar á Stafafelli ; Ísland, 1856-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-57v)
Lærdómsbók í latneskri málfræði
Titill í handriti

Stutt Lærdómsbók í latínskri Málfræði handa viðvaningum. Samandregið úr Zumpts og Madvigs Grammatikum af B[jarna] Sveinssyni

Athugasemd

Eiginhandarit séra Bjarna Sveinssonar á Stafafelli. Efst á titilsíðu er nafn síðari eiginkonu séra Bjarna, Margrétar Erlendsdóttur.

2 (58r-118r)
Ljóðmæli

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu); Skrifari:

Bjarni Sveinsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1856-1870.
Ferill
Á aftasta blaði stendur: Sjera Bjarni Sveinsson hefur skáldað þessa bók og á þegar ég kem á lífsins land og lofa drottinn junctum.
Aðföng
Lbs 1956-1960 8vo, keypt 1915 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 381-382.

Guðrún Laufey bætti við færsluna 12. mars 2025 ; Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 15. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn