Skráningarfærsla handrits

Lbs 1944 8vo

Bænir ; Ísland, 1800-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Viku kvöld bænir
Efnisorð
2
Bænarsálmur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
13 blöð (153 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Kristín Ófeigsdóttir

Óþekktur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800-1810.
Ferill

Blöð 9r-13v voru í eigu Kristínar Ófeigsdóttur árið 1808. Á blaði 13v stendur: Ég undirskrifuð á þessi blöð með réttu, til merkis mitt nafn Kristín Ófeigsdóttir á Búlandsnesi anno 1808.

Aðföng

Lbs 1943-1948 4to voru keypt 1915 af Steini Vilhelm Emilssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 8. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 379.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn