„Aldaglaumur Kveðinn af Jakobi sál[uga] Jónssyni“
„Rímur af Illuga Tagldarbana“
Í þennan hluta vantar nokkrar síður.
„Rímur af Marteini sterka ortar af [eyða fyrir nafninu] 1845, Skrifaðar 1888 S,A.“
„Nokkur orð í því íslenska móður máli úr Norrænu Saman dregin af Skáldinu Lýði Jónssyni“
Aftast í handritinu eru nokkur blöð úr ólíkum áttum, líklega brot úr öðrum handritum.
Pappír.
Óinnbundið.
Lbs 1842-1846 8vo keypt 1914 af dr. Jóni Þorkelssyni.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 363.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 13. október 2023.