Skráningarfærsla handrits

Lbs 1841 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Athugasemd

Upphafið er mjög máð.

17 rímur.

Efnisorð
2
Sagan af Árna ljúfling
Titill í handriti

Sagann af álfa Árna

Upphaf

Anno 1743 skeði það …

Efnisorð
3
Bjarnveigarríma
Titill í handriti

Bjarnveigar Ríma kveðin árið 1817

Upphaf

Óma lagar aðfallið …

Athugasemd

Aftan við er gáta.

Efnisorð
4
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Otuels rímur kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
5
Hávamál
Athugasemd

Hávamál og nokkur fornyrði.

Upphafssíðan er máð.

Efnisorð
6
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Titill í handriti

Rímur af Bernótus Borneyjarkappa kveðnar af sál Magnúsi Magnússyni á Skógum

Upphaf

Snælands forðum snillingar …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
7
Reykjavíkurbragur
Titill í handriti

Einn sálmur ortur af Guðmundi Torfasyni

Upphaf

Í myrkri og reyk um ókennt stræti …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
176 blöð (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, öndverð 19. öld.
Aðföng
Keypt af Gunnari Sigurðssyni frá Selalæk árið 1913.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 362.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 26. apríl 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn