Skráningarfærsla handrits

Lbs 1823 8vo

Minnisbók Sveins Þórarinssonar ; Ísland, 1845-1846

Titilsíða

Dönsk málfræði og ýmislegt annað. Skrifað af Sveini Þórarinssyni 1845 og 1846 og smásaman seinna

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dönsk málfræði
3
Um söng
Efnisorð
4
Draugagangur á Núpi í Axarfirði
Athugasemd

Veturinn 1843-1844.

5
Lækningabók J. Péturssonar
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
6
Oeconomiske Noticer
Athugasemd

Um fjármál og eignir höfundar.

Efnisorð
7
Búskaparhættir
Efnisorð
8
Um fjárkláðamaurinn
9
Samtíningur
Athugasemd

Ýmislegt efni, sjá vélritað efnisyfirlit fremst í handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
200 skrifaðar blaðsíður (172 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sveinn Þórarinsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er vélritað yfirlit um handritið og inntak þess.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1845-1846.
Aðföng

Gefið af syni höfundar Friðriki Sveinssyni 1913.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 358-359.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. mars 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn