Samtíningur af sögum Skálholts og Hólabiskupa þarímeð sumar annálum viðvíkjandi uppskrifað af Halldóri Pálss
Framan við er efnisyfirlit.
Skinnband.
Lbs 1820-1821 4to keypt af Þorsteini Þorsteinssyni 1912.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 358.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. mars 2023.